Vatnsþétting steypu með Crystallization™ Í ríflega 40 ár hefur hin byltingarkennda kristallatækni frá Xypex Chemical Corporation þjónað notendum um allan heim sem vinna með steypu.
Steypa, með 1,5% af Admix C-1000 NF var notuð til að vatnsþétta og vernda þennan vatnstank.